Gígjan Lógó
 
Skođanakönnun
Hvađa rödd syngur ţú í ţínum kór?


13.12.2017 - Jólatónleikar í Akureyrarkirkju

Kvennakór Akureyrar og Kammerkórinn Ísold ásamt hljómsveit halda jólatónleika sína fimmtudaginn 14. desember.

Kórarnir flytja fjölbreytta og skemmtilega dagskrá jólalaga og stjórnandi beggja kóranna er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Miðaverð er kr. 3000,- en ókeypis fyrir börn undir 14 ára.   

Einungis er tekið við peningum, því enginn posi er á staðnum.

« Til baka

Kíktu á okkur á Facebook