Gígjan Lógó
 
Skođanakönnun
Ćtlar kórinn ţinn á landsmótiđ á Ísafirđi


Velkomin á vefsetur Gígjunnar

Gígjan landssamband íslenskra kvennakóra var stofnað 5. apríl 2003. Markmið með stofnun sambandsins er að efla starfsemi og samstarf kvennakóra. Einnig að efla samskipti við kvennakóra erlendis og safna og miðla upplýsingum um starfsemi og sögu íslenskra kvennakóra.


Fréttir
Heimsreisa Kvennakórs Suđurnesja - vortónleikar
(Sett inn Mánudaginn - 24.04.2017)
Ţađ er kominn vorhugur í kórkonur í Kvennakór Suđurnesja enda voriđ á nćsta leiti. Ţađ er ýmislegt framundan hjá kórnum. Kórinn heldur tvenna vortónleika dagana 26. og 27. apríl og í maí tekur kórinn ţátt í landsmóti íslenskra kvennakóra sem verđur haldiđ á Ísafirđi 11. – 14. maí nk. Á nćsta á...
Lesa meira...
Tónleikar Vox feminae - Hörpur og strengir
(Sett inn Miđvikudaginn - 29.03.2017)
Hörpur og strengirTónleikar Vox feminae í Seltjarnarneskirkjusunnudaginn 2. apríl kl. 20:30 Kvennakórinn Vox feminae heldur tónleika í Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 2. apríl kl. 20:30 og bera ţeir yfirskriftina Hörpur og strengir. Efnisskrá tónleikanna samanstendur af klassískum evrópskum og ísle...
Lesa meira...
Aftur til 80´s
(Sett inn Miđvikudaginn - 29.03.2017)
Međ gleđina alltaf ađ leiđarljósi Hvađ getur hópur miđaldra kvenna haft međ gleđi ađ gera? Jú hópurinn hittist einu sinni viku og syngur ţar til skottin fara dilla í takt viđ tónlistina. Kvennakór Kópavogs er 15 ára á ţessu starfsári og hafa ţessi ár veriđ spennandi, gjöful og krefjandi. Í tilefni...
Lesa meira...
Söngvar á vorjafndćgri
(Sett inn Mánudaginn - 20.03.2017)
Kvennakór Garđabćjar undir stjórn Ingibjargar Guđjónsdóttur og Kammerkór Hafnarfjarđar undir stjórn Helga Bragasonar halda sameiginlega tónleika miđvikudaginn 22. mars kl. 20 í Guđríđarkirkju. Sólveig Anna Jónsdóttir leikur međ á píanó.   Bođiđ verđur upp á fjölbreytta dagskrá međ íslenskri og erl...
Lesa meira...
Menningarkvöld Kvennakórs Garđabćjar 16. febrúar
(Sett inn Laugardaginn - 11.02.2017)
Ţorravaka 2017Menningarkvöld Kvennakórs Garđabćjar, sem ađ ţessu sinni ber yfirskriftina Ţorravaka, verđur haldiđ fimmtudaginn 16. febrúar í Kirkjuhvoli, safnađarheimili Vídalínskirkju og hefst kl. 20. Ţar stíga á stokk listamenn úr Garđabć, auk Kvennakórsins, og bjóđa upp á fjölbreytta dagskrá í ta...
Lesa meira...
Kíktu á okkur á Facebook