Gígjan Lógó
 
Skođanakönnun
Hvađa rödd syngur ţú í ţínum kór?


Velkomin á vefsetur Gígjunnar

Gígjan landssamband íslenskra kvennakóra var stofnað 5. apríl 2003. Markmið með stofnun sambandsins er að efla starfsemi og samstarf kvennakóra. Einnig að efla samskipti við kvennakóra erlendis og safna og miðla upplýsingum um starfsemi og sögu íslenskra kvennakóra.


Fréttir
GALA - Nýjárstónleikar Kvennakórs Reykjavíkur
(Sett inn Ţriđjudaginn - 09.01.2018)
Kvennakór Reykjavíkur hefur 25. afmćlisáriđ sitt međ pompi og prakt međ stórtónleikum ásamt hljómsveit í Hörpu undir yfirskriftinni Gala, ţann 13.janúar nk kl. 16:00.  Sérstakur gestur verđur Ţóra Einarsdóttir sópransöngkona. Flutt verđur sígild Vínartónlist, t.d Trinklied úr La Traviata, Radetzky ...
Lesa meira...
Jólatónleikar í Akureyrarkirkju
(Sett inn Miđvikudaginn - 13.12.2017)
Kvennakór Akureyrar og Kammerkórinn Ísold ásamt hljómsveit halda jólatónleika sína fimmtudaginn 14. desember. Kórarnir flytja fjölbreytta og skemmtilega dagskrá jólalaga og stjórnandi beggja kóranna er Sigrún Magna Ţórsteinsdóttir. Miđaverđ er kr. 3000,- en ókeypis fyrir börn undir 14 ára.    Ein...
Lesa meira...
Fréttir af Kvennakór Akureyrar
(Sett inn Mánudaginn - 20.11.2017)
Kvennakór Akureyrar hóf starfsemina á ţessu hausti ţann 10. September.  Stjórnandi er Sigrún Magna Ţórsteinsdóttir og hefur hún stjórnađ kórnum frá ţví í mars 2017.  Ćfingar eru á sunnudögum og kórfélagar eru um .65 talsins.  Ađalfundur kórsins var haldinn 17. September og var stjórnin sem starfađi...
Lesa meira...
Ađalfundur Gígjunnar 2017
(Sett inn Miđvikudaginn - 08.11.2017)
Á ađalfundi Gígjunnar ţann 21.október sl var kjörin ný stjórn Gígjunnar. Stjórn Gígunnar áriđ 2017-2018 skiptir ţannig međ sér verkum: Formađur: Kolbrún Halldórsdóttir, Kvennakór Reykjavíkur Varaformađur: Hólmfríđur Anna Ađalsteinsdóttir, Kvennakórinn Heklurnar Ritari: Una Ţórey Sigurđardóttir, Kv...
Lesa meira...
Tónleikar á degi íslenskrar tungu
(Sett inn Ţriđjudaginn - 31.10.2017)
Kvennakór Hafnarfjarđar heldur tónleika í Víđistađakirkju fimmtudaginn 16. nóvember kl. 20:00. Gestir tónleikanna verđa Kór Öldutúnsskóla og Brynhildur Auđbjargardóttir, stjórnandi kórsins. Tónleikarnir fara fram á degi íslenskrar tungu og bera yfirskriftina Ástkćra, ylhýra. Á efnisskránni verđa ís...
Lesa meira...
Kíktu á okkur á Facebook