Gígjan Lógó
 
Skođanakönnun
Ćtlar kórinn ţinn á landsmótiđ á Ísafirđi


Velkomin á vefsetur Gígjunnar

Gígjan landssamband íslenskra kvennakóra var stofnað 5. apríl 2003. Markmið með stofnun sambandsins er að efla starfsemi og samstarf kvennakóra. Einnig að efla samskipti við kvennakóra erlendis og safna og miðla upplýsingum um starfsemi og sögu íslenskra kvennakóra.


Fréttir
Söngvar á vorjafndćgri
(Sett inn Mánudaginn - 20.03.2017)
Kvennakór Garđabćjar undir stjórn Ingibjargar Guđjónsdóttur og Kammerkór Hafnarfjarđar undir stjórn Helga Bragasonar halda sameiginlega tónleika miđvikudaginn 22. mars kl. 20 í Guđríđarkirkju. Sólveig Anna Jónsdóttir leikur međ á píanó.   Bođiđ verđur upp á fjölbreytta dagskrá međ íslenskri og erl...
Lesa meira...
Menningarkvöld Kvennakórs Garđabćjar 16. febrúar
(Sett inn Laugardaginn - 11.02.2017)
Ţorravaka 2017Menningarkvöld Kvennakórs Garđabćjar, sem ađ ţessu sinni ber yfirskriftina Ţorravaka, verđur haldiđ fimmtudaginn 16. febrúar í Kirkjuhvoli, safnađarheimili Vídalínskirkju og hefst kl. 20. Ţar stíga á stokk listamenn úr Garđabć, auk Kvennakórsins, og bjóđa upp á fjölbreytta dagskrá í ta...
Lesa meira...
Alţjóđadagur kóra / World Choral Day 11. desember
(Sett inn Ţriđjudaginn - 06.12.2016)
Sunnudaginn 11. desember nćstkomandi verđur sannkölluđ söngveisla í Garđabć ţegar kórar úr bćjarfélaginu koma saman og fagna alţjóđadegi kóra međ tónleikum í Vídalínskirkju kl. 16.Alls taka ţátt sex kórar, Kór Hofsstađaskóla, Kór Vídalínskirkju, Garđakórinn (kór eldri borgara í Garđabć), Kór Sjáland...
Lesa meira...
Jólatónleikar Kvennakórs Suđurnesja
(Sett inn Sunnudaginn - 04.12.2016)
Jólatónleikar Kvennakórs Suđurnesja verđa haldnir í Ytri-Njarđvíkurkirkju fimmtudaginn 8. desember kl. 20:00. Gestir á tónleikunum verđa Vox Felix og barnakór Tónlistarskóla Reykjanesbćjar.  Kórarnir ćtla ađ syngja skemmtileg og falleg jólalög sem koma öllum í jólaskap. Séra Petrína Mjöll Jóhannesd...
Lesa meira...
Ađventutónleikar Kvennakórs Garđabćjar 6. desember
(Sett inn Laugardaginn - 03.12.2016)
Ađventutónleikar Kvennakórs Garđabćjar verđa haldnir ţriđjudaginn 6. desember kl. 20 í Digraneskirkju. Bođiđ verđur upp á einkar fjölbreytta efnisskrá međ sígildum jólaperlum, hátíđlegum og léttum. Međ kórnum spilar kontrabassaleikarinn Ţorgrímur Jónsson. Stjórnandi tónleikanna er kórstjórinn og s...
Lesa meira...
Kíktu á okkur á Facebook